Gamli Barnaskólinn að Skógum í Fnjóskadal

Skákþing Norðlendinga 2024 hefst kl 19:30 föstudaginn 19. apríl að Skógum í Fnjóskadal. Mótið er hefðbundið helgarmót með 4 atskákum og 3 kappskákum.

Sjá állt um mótið hér.

Nú eru 20 keppendur skráðir til leiks, en opið verður fyrir skráningu til kl 19:00 á morgun.

Mótið á chess-results.