Sighvatur Karlsson teflir á Öðlingamótinu. Mynd: Daði Ómarsson

Sighvatur Karlsson hóf taflmennsku á Skákmóti öðlinga í Reykjavík í síðustu viku. Tveimur umferðum er lokið á mótinu og er Sighvatur í hópi neðstu manna eftir tvær tapskákir á móti mun stigahærri andstæðingum. Ekki er búið að para í 3 umferð.

Mótið er 7 umferðir og teflt verður einu sinni í viku í húsnæði TR. Mótinu lýkur 27. mars.

Mótið á chess-results