9.9.2011 kl. 22:51
Skákhelgi með Einari Hjalta.
Helgina 16-18 september verður sérstök skákhelgi með Einari Hjalta Jenssyni á Húsavík. Einar mun bjóða félagsmönnum Goðans upp á einkatíma og hóptíma á föstudagskvöld og á laugardagskvöld.
Félagsmenn geta pantað einkatíma hjá Einari með því að hringja í hann í síma 6917692.
Reglan, fyrstur bókar fyrstur fær gildir !
Hóptímarnir eru öllum opnir.
Dagskrá helgarinnar:
Föstudagur kl 16-18:00 byrjendur (óstaðfest)
—————–kl 19:00 – 21:00 hóptími ( byrjanir og endatöfl)
Laugardagur kl 10-12:00 laus
—————–kl 13-15 Smári Sigurðsson
—————–kl 15:30-17:30 laus
Laugardagur kl 19:00 – 21:30 hóptími (endatöfl)
Sunnudagur kl 11-13 laus
—————–kl 14-16 laus
Mikilvægt er að þeir sem áhuga hafa á því að bóka einkatíma hjá Einari segi honum hvað byrjanir viðkomandi vill fræðast um.