Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Smári fékk fyrsta sætið eftir oddastiga útreikning. Kristján Ingi Smárason og nýliðinn Adam Ference Gulyas fengu 3,5 vinninga en Kristján varð hærri á oddastgium. Tefldar voru 6 umferðir og tímamörkin voru 7 mín.

Lokastaðan
1. | Sigurdsson, Smari | 1944 | 5.0 |
2. | Isleifsson, Runar | 1776 | 5.0 |
3. | Smarason, Kristjan Ingi | 1412 | 3.5 |
4. | Gulyas Adam Ferenc | 3.5 | |
5. | Adalsteinsson, Hermann | 1560 | 3.0 |
5. | Asmundsson, Sigurbjorn | 1504 | 3.0 |
7. | Ingimarsson Ingimar | 3.0 | |
8. | Gudjonsson, Ingi Haflidi | 1385 | 3.0 |
9. | Birgisson, Hilmar Freyr | 1503 | 3.0 |
9. | Thorgrimsson, Sigmundur | 1217 | 3.0 |
11. | Kotleva, Annija | 1089 | 1.0 |

11 skákmenn mættu á æfinguna í gærkvöld sem besta mætingin í vetur á skákæfingar. Næsta skákæfing verður á Vöglum (Furuvöllum) nk. mánudagskvöld. (Myndir Railis Kotlevs.)