11 keppendur mættu á skákæfinguna í gær

Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Smári fékk fyrsta sætið eftir oddastiga útreikning. Kristján Ingi Smárason og nýliðinn Adam Ference Gulyas fengu 3,5 vinninga en Kristján varð hærri á oddastgium. Tefldar voru 6 umferðir og tímamörkin voru 7 mín.

Nýjasti meðlimur Goðans Adam Ferenc Gulyas frá Ungverjalandi

Mótið á chess manager.

Lokastaðan

1. Sigurdsson, Smari 1944 5.0
2. Isleifsson, Runar 1776 5.0
3. Smarason, Kristjan Ingi 1412 3.5
4. Gulyas Adam Ferenc 3.5
5. Adalsteinsson, Hermann 1560 3.0
5. Asmundsson, Sigurbjorn 1504 3.0
7. Ingimarsson Ingimar 3.0
8. Gudjonsson, Ingi Haflidi 1385 3.0
9. Birgisson, Hilmar Freyr 1503 3.0
9. Thorgrimsson, Sigmundur 1217 3.0
11. Kotleva, Annija 1089 1.0

 

Tveir nýjustu meðlimir Goðans mættust í gær. Ingimar Ingimarsson gegn Adam Gulyas

11 skákmenn mættu á æfinguna í gærkvöld sem besta mætingin í vetur á skákæfingar. Næsta skákæfing verður á Vöglum (Furuvöllum) nk. mánudagskvöld. (Myndir Railis Kotlevs.)