Rúnar Smári og Jakob

Smári Sigurðsson vann sigur á Atskákmeistaramóti Goðans 2022 sem fram fór á Húsavík í dag. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og tapaði ekki skák. Smári varði þar með titilinn sem hann vann í fyrra. Rúnar Ísleifsson og Jakob Sævar Sigurðsson urðu jafnir í 2-3 sæti með 4,5 vinninga en Rúnar hreppti 2. sætið á stigum.

Rúnar Smári og Jakob

Lokastaðan

Rk. SNo Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 2 Sigurdsson Smari ISL 1870 5 0 4 16
2 4 Isleifsson Runar ISL 1809 4,5 1 4 16,5
3 7 Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1788 4,5 0 4 16,5
4 5 Adalsteinsson Hermann ISL 1606 2,5 0 1 18,5
5 6 Smarason Kristjan Ingi ISL 1363 2 0 1 19
6 3 Akason Aevar ISL 1530 1,5 0 1 19,5
7 1 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1436 1 0 1 20

 

Alls tóku 7 keppendur þátt í mótinu og var umhugsunartíminn 15 mín + 5 sek/leik.

Mótið á chess-results

Ævar og Jakob
Rúnar og Kristján
Sigurbjörn – Smári