Smári leiðir skákþing Goðans.

Smári Sigurðsson heldur efsta sætinu með 4,5 vinninga á skákþingi Goðans að aflokinni 5. umferð sem tefld var í morgun. Smári vann sigur á Hlyn Snæ Viðarssyni. Jakob Sævar Sigurðsson bróðir Smára vann Heimi Bessason og er hálfum vinningi á eftir í öðru sæti. Sigurbjörn Ásmundsson, sem vann góðan sigur á Hermanni formanni, er svo í 3-6 sæti með þrjá vinninga ásamt Heimi, Ævari og Hlyn Snæ. Snorri Hallgrímsson gerði jafntefli við Ævar Ákason og er í 7 sæti með 2,5 vinninga.

Úrslit í 5. umferð:

Bo. No.   Name Pts. Result Pts.   Name No.
1 10   Vidarsson Hlynur Snaer 3 0 – 1   Sigurdsson Smari 2
2 1   Sigurdsson Jakob Saevar 3 1 – 0 3   Bessason Heimir 3
3 7   Hallgrimsson Snorri 2 ½ – ½   Akason Aevar 4
4 8   Asmundsson Sigurbjorn 2 1 – 0 2   Adalsteinsson Hermann 5
5 11   Sighvatsson Asmundur 1 0 – 1 1   Einarsson Valur Heidar 9
6 6   Karlsson Sighvatur 1 1     bye

Staðan í mótinu:

1   Sigurdsson Smari ISL 1660 4.5 14.0 8.0 12.00
2   Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1740 4.0 14.5 8.5 10.75
3   Bessason Heimir ISL 1520 3.0 14.5 9.5 6.00
4   Asmundsson Sigurbjorn ISL 1200 3.0 13.0 7.5 7.00
5   Akason Aevar ISL 1510 3.0 13.0 7.5 6.75
6   Vidarsson Hlynur Snaer ISL 1055 3.0 10.0 5.0 4.50
7   Hallgrimsson Snorri ISL 1305 2.5 12.0 7.0 3.50
8   Adalsteinsson Hermann ISL 1450 2.0 14.0 8.0 4.00
9   Karlsson Sighvatur ISL 1325 2.0 11.5 6.5 3.00
10   Einarsson Valur Heidar ISL 1170 2.0 8.0 4.5 2.00
11   Sighvatsson Asmundur ISL 0 1.0 11.5 7.0 0.50

6. umferð verður tefld kl 15.00 í dag. Þá mætast:

1 2   Sigurdsson Smari   3   Akason Aevar 4
2 10   Vidarsson Hlynur Snaer 3   4   Sigurdsson Jakob Saevar 1
3 3   Bessason Heimir 3     Hallgrimsson Snorri 7
4 9   Einarsson Valur Heidar 2   3   Asmundsson Sigurbjorn 8
5 6   Karlsson Sighvatur 2   2   Adalsteinsson Hermann 5
6 11   Sighvatsson Asmundur 1 0     not paired

Skákirnar úr 5. umferð. (Skák Vals Heiðars og Ásmundar var ekki tefld)