Tvær reiknaðar skákæfingar til fide-hraðskákstiga hafa farið fram að undanförnu. Mánudaginn 23. nóvember var teflt að Vöglum í Fnjóskadal og þar urðu Rúnar og Tómas Veigar efstir og jafnir. Sjá töflu hér fyrir neðan.

Lokastaðan Vaglir 23. nóv

Rk. SNo Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 3 Isleifsson Runar ISL 1802 8,5 32,00 1,0 8
5 Sigurdarson Tomas Veigar ISL 1936 8,5 32,00 1,0 8
3 6 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1551 5,0 19,25 0,0 3
4 2 Adalsteinsson Hermann ISL 1508 4,5 9,50 0,0 4
5 4 Olgeirsson Armann ISL 1527 2,5 6,50 0,0 2
6 1 Tryggvason Ketill ISL 0 1,0 3,75 0,0 0

 

 

Mánudaginn 3. nóv. var fór fram skákæfing á Húsavík. þar varð Hermann efstur með 6, 5 vinninga og Hlynur Snær hálfum vinning neðar.

Lokastaðan Húsavík 30, nóv

Rk. SNo Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 3 Adalsteinsson Hermann ISL 1508 6,5 23,50 0,0 6
2 5 Vidarsson Hlynur Snaer ISL 1594 6,0 15,00 0,0 6
3 4 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1551 3,0 8,50 0,0 2
4 1 Creed David ISL 0 2,5 6,50 0,0 2
5 2 Bessason Heimir ISL 1492 2,0 9,00 0,0 2

 

 

Næsta skákæfing verður að Vöglum mánudaginn 7. desember.