Adrian Benedicto

Adrian Benedicto varð efstur á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum í gær. Adrian fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tímamörk voru 15 mín á mann og tefldar voru 4. umferðir.

Lokstaðan.

Adrian Benedicto           3,5 af 4
Hermann Aðalsteinsson  3
Sigurbjörn Ásmundsson  2,5
Roman Juhas                 1

Næst á dagsrká er Hraðskákmót Goðans sem haldið verður sunnudaginn 12 desember kl 16:30 í Framsýnarsalnum á Húavík.

Roman Juhas vann sína fyrstu skák á æfingu hjá Goðanum.