Atskákmót öðlinga. Jón í 5-7 sæti.

Atskákmót öðlinga (40 ára og eldri) lauk í vikunni, en teflt var í Reykjavík. Okkar maður, Jón Þorvaldsson (2090) var á meðal keppenda. Jón endaði í 5-7 sæti með 5,5 vinninga.
Þorsteinn Þorsteinsson vann mótið en hann fékk 7 vinninga

Lokastaðan.

1 Thorsteinsson Thorsteinn  2278 2270 TV 7 49,5
2 Thorsteinsson Bjorn  2226 2135 TR 7 48,5
3 Fridjonsson Julius  2174 2155 TR 6,5 48,5
4 Sigurjonsson Stefan Th  2117 2055 Vík. 6,5 43
5 Loftsson Hrafn  2256 2105 TR 5,5 47
6 Eliasson Kristjan Orn  1980 1995 TR 5,5 44
7 Thorvaldsson Jon  0 2090 Godinn 5,5 43,5
8 Bjornsson Eirikur K  2025 1900 TR 5 44,5
9 Sigurjonsson Johann O  2160 2050 KR 5 43
10 Benediktsson Frimann  1930 1845 TR 5 37,5
11 Gudmundsson Einar S  1700 1770 SR 5 36
12 Sveinsson Rikhardur  2167 2095 TR 4,5 46
13 Sigurdsson Pall  1890 1915 TG 4,5 45,5
14 Palsson Halldor  1947 1915 TR 4,5 42
15 Finnsson Gunnar  1754 1855 TR 4,5 40,5
16 Gardarsson Halldor  1978 1895 TR 4 43
17 Thrainsson Birgir Rafn  1636 1630 Hellir 4 40
18 Ulfljotsson Jon  0 1695 Vík. 4 36,5
19 Schmidhauser Ulrich  0 1510 TR 4 32
20 Johannesson Petur  0 1210 TR 3,5 30,5
21 Jonsson Sigurdur H  1886 1750 SR 2,5 34,5
22 Kristbergsson Bjorgvin  0 1300 TR 2,5 33
23 Eliasson Valdimar  0 0   2 38,5
24 Gardarsson Hordur  1888 1825 TR 2 36,5
25 Bergsteinsson Sigurberg Bragi  0 1585 TR 1

29

 

Fínn árangur hjá Jóni, því hann hafði ekki tekið þátt í skákmóti í 14 ár þar til nú, að hann hefur aftur keppni í tilefni af inngöngu sinni í Goðann. H.A.

Mótið á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr27451.aspx?lan=1