Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

ágú
26
Mán
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn (óstaðfest)
ágú 26 @ 20:30 – 22:00
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn (óstaðfest)

Skákstarf hefst með skákæfingu og félagsfundi 26. ágúst, sennilega í Framsýnarsalnum. Reiknað er með að skákæfingin hefjist kl 19:00 og svo félagsfundur kl 21:00. Mikilvægt að sem flestir sjái sér fært að mæta á félagsfundinn amk. þar sem mikilvæg málefni verða rædd.