7.3.2009 kl. 19:16
Borgarhólsskóli í 10. sæti.
Íslandsmót barnaskólasveita í skák fór fram í dag í Rimaskóla. Skáksveit Borgarhólsskóla náði þar fínum árangri og endaði í 10 sæti með 16,5 vinninga.( af 28 möglegum) Borgarhólsskóli var aðeins 2 vinningum frá því að komast í úrslita keppnina sem fram fer á morgun. Alls tóku þátt 40 skáksveitir þátt í mótinu.
Árnagur okkar stráka var svona :
1. borð Hlynur Snær Viðarsson 4 vinningar af 7 mögl.
2. borð Snorri Hallgrímsson 5 af 7
3. Valur Heiðar Einarsson 2,5 af 7
4. Ágúst Már Gunnlagsson 5 af 7
Einstök úrslit :
1. umferð Borgarhólsskóli – Gleráskóli Ak 0 – 4
2. umferð Hólabrekkuskól B – Borgarhólsskóli 2 – 2
3. umferð Borgarhólsskóli – Rimaskóli E 4 – 0
4. umferð Ísaksskóli Rvík – Borgarhólsskóli 1 – 3
5. umferð Borgarhólsskóli – Hallormsstaðaskóli 3 – 1
6. umferð Grunns Vestmanneyja E – Borgarhólsskóli 0,5-3,5
7. umferð Borgarhólsskóli – Rimaskoli B 1 – 3
Lokastaðan:
Nánari upplýsingar má nálgast hér:
http://www.chess-results.com/tnr19987.aspx?art=0&lan=1&fed=Borga&m=-1
Myndir frá mótinu verða settar hér inn á morgun. HA.