Áskell Örn Kárason (Efling) vann sigur á héraðsmóti HSÞ í skák (A-flokkur) sem fram fór í Ýdölum í gær. Áskell fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Smári Sigurðsson varð í öðru sæti með 4,5 vinninga og Sigurður Eiríksson og Rúnar Ísleifsson urðu í þriðja sæti með 4 vinninga.

Lokastaðan.
1. | Karason, Askell O | 2084 | 5.5 |
2. | Sigurðsson, Smári | 1923 | 4.5 |
3. | Eiríksson, Sigurður | 1876 | 4.0 |
4. | Ísleifsson, Rúnar | 1875 | 4.0 |
5. | Ásmundsson, Sigurbjörn | 1677 | 3.0 |
6. | Aðalsteinsson, Hermann | 1754 | 3.0 |
7. | Smárason, Kristján | 1648 | 3.0 |
8. | Gulyás, Ádám Ferenc | 1727 | 2.0 |
9. | Þorgrímsson, Sigmundur | 1585 | 1.0 |
9 keppendur tók þátt í A-flokknum og tefldar voru 6 umferðir með 10+5 tímamörkum.
Fjórir keppendur úr Mývetningi, flestir ungir að árum, tóku þátt í B-flokknum. Þar var tefld tvöföld umferð með sömu tímamörkum og í A-flokknum og þarf hafði Bjartur Arnarsson sigur.
Lokastaðan
Bjartur Arnarsson
Hjalti Hrafn Sigurðarson
Logi Arnarsson
Sigurður Böðvarsson

Hér fyrir neðan má skoða fleiri myndir frá mótinu.




