Tómas Veigar skákmeistari Hugins á Húsavík
Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson,...
Skákþing Hugins á Húsavík – Pörun 5. umferðar
Ævar Ákason vann Hermann Aðalsteinsson í frestaðri skák úr 4. umferð í gærkvöld. Þar með var hægt að para í 5. umferð sem fram...
Rúnar Ísleifsson er skákmeistari Hugins á Húsavík 2019
Rúnar Ísleifsson tryggði sér meistaratilil Hugins á Húsavík nú nýlega er hann gerði jafntefli við Hermann Aðalsteinsson í lokaskák mótsins. Rúnar hafði eins vinnings...
Rúnar skákmeistari Hugins á norðursvæði
Rúnar Ísleifsson vann sigur á skákþingi Hugins á norðursvæði, en mótinu lauk í dag á Húsavík. Rúnar vann Hermann Aðalsteinsson í lokaumferðinni og tryggði...
Rúnar Ísleifsson meistari annað árið í röð
Rúnar Ísleifsson vann öruggan sigur á Skákþingi Hugins N 2020 sem lauk að Vöglum nýlega.
Rúnar vann alla sína andstæðinga örugglega og hélt því titlinum...
Jakob Sævar efstur á Skákþingi Goðans fyrir lokaumferðina
Jakob Sævar Sigurðsson er efstur með 4,5 vinninga á Skákþingi Goðans þegar 1 umferð er eftir. Jakob gerði jafntefli við Smára Sigurðsson í 5....
Jakob Sævar er Skákmeistari Goðans 2021
Jakob Sævar Sigurðsson varð Skákmeistari Goðans 2021 þegar hann lagði Karl Steingrímsson í lokaumferð Skákþingsins sem var tefld í dag.
Jakob fékk 5,5 vinninga í...
Tómas Veigar sigraði á Skákþingi Hugins (N) 2018
Skákþingi Hugins (N) lauk um helgina með sprúðlandi sigri Tómasar Veigars.
Mótið fór þannig fram að fyrst var teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austur og...
Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2022
Smári Sigurðsson vann sigur á Skákþingi Goðans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum...
Línur farnar að skýrast á Skákþingi Goðans – Jafntefli í baráttunni um efstu sætin
Síðari einvígisskákir í úrslitakeppni skákþings Goðans fóru fram sl. þriðjudagskvöld á Laugum. Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson gerðu jafntefli í seinni skákinni um sigur...