Skákþing Goðans 2023

Skákþing Goðans – Meistaramót 2023 fer fram helgarnar 13-15 janúar og 20-21 janúar nk. Fyrri keppnis helgin (1-4 umferð) verður tefld á Húsavík 13-15...

Rúnar Ísleifsson er skákmeistari Goðans 2023

Rúnar Ísleifsson vann mjög öruggan sigur á Skákþingi Goðans 2023 sem lauk nú um helgina. Sigur Rúnars á mótinu var mjög afgerandi þar sem...

Tómas Veigar sigraði á Skákþingi Hugins (N) 2018

Skákþingi Hugins (N) lauk um helgina með sprúðlandi sigri Tómasar Veigars. Mótið fór þannig fram að fyrst var teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austur og...

Rúnar Ísleifsson meistari annað árið í röð

Rúnar Ísleifsson vann öruggan sigur á Skákþingi Hugins N 2020 sem lauk að Vöglum nýlega. Rúnar vann alla sína andstæðinga örugglega og hélt því titlinum...

Rúnar sigurvegari Vestur-riðils Mætir Smára í úrslitum Skákþings Goðans

Rúnar Ísleifsson vann Inga Hafliða Guðjónsson í síðustu skák Vestur-riðils sem lauk nú í kvöld á Laugum. Rúnar Ísleifsson vinnur því sigur í Vestur-riðli....

Skákþing Goðans 2023 fer fram í febrúar

Skákþing Goðans 2023 mun fara fram dagana 1-28 febrúar, en nákvæmar tímasetningar liggja ekki fyrir.  Mótinu verður allir við alla (round robin) með 60...

Smári og Ingi Hafliði efstir á Skákþingi Goðans

Smári Sigurðsson og Ingi Hafliði Guðjónsson eru efstir með tvo vinninga á Skákþingi Goðans sem er nýlega hafið. Ævar Ákason, Kristján Ingi Smárason og...

Smári, Kristján, Rúnar og Jakob efstir í riðlakeppnum Skákþings Goðans

Feðgarnir Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga í Húsavíkur-riðli, þegar aðeins einni skák er ólokið í riðlinum....
Tómas Veigar Sigurðarson

Tómas Veigar skákmeistari Hugins á Húsavík

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson,...

Jakob Sævar efstur á Skákþingi Goðans fyrir lokaumferðina

Jakob Sævar Sigurðsson er efstur með 4,5 vinninga á Skákþingi Goðans þegar 1 umferð er eftir. Jakob gerði jafntefli við Smára Sigurðsson í 5....

Mest lesið