Fyrri einvígisskákir í Úrslitum (Playoff) skákþings Goðans 2024 hefjast mánudagskvöldið 12. febrúar kl 19:30 á veitingarstaðnum Hlöðufelli á Húsavík.

Þá mætast

Rúnar Ísleifsson – Smári Sigurðsson
Ævar Ákason – Sigmundur Þorgrímsson
Dorian Lesman – Hermann Aðalsteinsson

Kvöldið eftir á sama stað og tíma mætast

Ingi Hafliði Guðjónsson – Adam Ferenc Gulyas.

Rúnar og Smári tefla til úrslita um titilinn skákmeistari Goðans 2024, eftir sigur hvor í sínum undanriðil. Þeir tefla tvær skákir með skiptum litum. Verði jafnt eftir þær, tefla þeir tvær hraðskákir og síðan armageddon skák þurfi þess til. Jakob Sævar Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason tefla um þriðja sætið á mótinu með sama fyrirkomulagi. Tímamörk í öllum skákunum eru 90+30.

Fimmtudagur 15. feb Hlöðufell 19:30
Kristján (hvítt) – Jakob
Adam (hvítt) – Ingi Hafliði (seinni skák)
Þriðjudagur 20 feb Laugar 19:30
Smári (hvítt) – Rúnar (seinni skák)
Simmi (hvítt) – Ævar (seinni skák)
Hermann (hvítt) – Dorian (seinni skák)
Jakob (hvítt) – Kristján (seinni skák)
Fimmtudagur 22. feb Hlöðufell eða Framsýn 19:30
Hilmar (hvítt) – Ingimar (Fyrri skák)
Þriðjudagur 27 feb. Laugar. 19:30
Ingimar (hvítt) – Hilmar (seinni skák) 
Tíma, stað og dagsetningar gætu breyst