Halldór Pálsson með fullt hús á hraðkvöldi

Halldór Pálsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 3. apríl sl. Halldór vann allar skákirnar sem hann tefldi á hraðkvöldinu og...

Óttar Örn efstur á tveimur æfingum í röð

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingu 19. nóvember sl. Óttar Örn fékk 4,5v af af sex mögulegum. Annar var Einar Dagur Brynjarsson með...

Óttar Örn sigraði á æfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon steig ekki feilspor á æfinu sem haldin var í dag 12. desember  og sigraði með 6v af sex mögulegum. Fimm...

Einar Dagur og Sigurður Rúnar efstir á æfingu

Einar Dagur Brynjarsson vann eldri flokkinn með 3,5v af fimm  mögulegum en Sigurður Rúnar Gunnarsson vann yngri flokkinn með 4,5v af af fimm mögulegum....

Helgi Áss Grétarsson sigraði á Borgarskákmótinu

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigraði á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudaginn 17. ágúst sl. Þá voru rétt...

Rúmlega 160 þátttakendur á jólapakkamóti Hugins

Hið árlega Jólapakkamót Hugins fór fram í sautjánda sinn laugardaginn 20. desember sl. Alls tóku ríflega 160 krakkar þátt og skemmtu sér hið besta....

Óttar og Kiril efstir á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingunni þann 11. mars sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Fimm vinningar komu úr skákunum og...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 6. febrúar sl. Örn Leó fékk 13v af 14 mögulegum og var...

Hilmir Freyr sigraði á hraðkvöldi

Hilmir Freyr Heimisson og Örn Leó Jóhannsson voru efsti og jafnir í lok hraðkvölds Hugins með 7v af átta mögulegum. Þeir gerðu jafntefli í...

Hjörvar sigraði á Hraðskákmóti Hugins

Það var vel mætt á Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni sem fram fór sl. mánudagskvöld 7. nóvember. 28 keppendur tóku þátt  í mótinu sem var...

Mest lesið