Óttar vann síðustu æfinguna og tryggði sér sigur í stigakeppninni.

Lokaæfing vetrarins í Huginsheimilinu  var haldin 6. maí sl. Töluverð spenna var í stigakeppni æfinganna en fyrir lokaæfinguna var Rayan Sharifa með eins stigs...

Elfar og Árni efstir á æfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson og Batel Goitom Haile voru efst og jöfn á Huginsæfingu sem haldin var 19. mars sl. Bæði fengu 4v í fimm ...

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Sjötta og næstsíðasta umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 13. febrúar. Keppendur seildust djúpt í nýjustu fræði skáklistarinnar og snjöll tilþrif í bland við...

Halldór Pálsson með fullt hús á hraðkvöldi

Halldór Pálsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 3. apríl sl. Halldór vann allar skákirnar sem hann tefldi á hraðkvöldinu og...

Jóhann, Helgi, Hannes Hlífar og Jón Viktor hlutskarpastir á Skákhátíð MótX 2018

Sjöunda og síðasta umferð hinnar geysisterku og vel skipuðu Skákhátíðar MótX fór fram þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Frísklega var teflt á báðum hæðum skákmusterisins í...

Batel með fullt hús á æfingu

Á æfingunni 25. febrúar sl. tefldu allir saman í einum flokki og vantaði nokkra sem mæta á æfingarnar að staðaldri. Batel Goitom Haile sigraði...

Dawid og Óttar Örn með fullt hús á Huginsæfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 9. mai sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Dawid vann allar fimm...

Stefán Orri efstur á æfingu

Stefán Orri Davíðsson sigraði á Huginsæfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 16. nóvember sl. Stefán Orri fékk 4,5v í 5 skákum og gerði jafntefli Óskar...

Daði og Þröstur sigurvegarar á vel heppnuðu Gestamóti Hugins og Breiðabliks

Þá er vel heppnuðu Nóa Siríus móti 2017 lokið. Alls tóku 72 skákmenn á öllum aldri þátt og hefur mótið aldrei verið sterkara en...

Róbert Luu og Óskar Víkingur unnu sér þátttökurétt í úrslitum Reykjavík Barna Blitz á...

Annað úrtökumótið fyrir Reykjavík Barna Blitz fór fram á skákæfingu hjá Huginn síðastliðinn mánudag 29. febrúar 2016. Það voru 20 þátttakendur sem kepptu um...

Mest lesið