Róbert Luu og Óskar Víkingur unnu sér þátttökurétt í úrslitum Reykjavík Barna Blitz á...

Annað úrtökumótið fyrir Reykjavík Barna Blitz fór fram á skákæfingu hjá Huginn síðastliðinn mánudag 29. febrúar 2016. Það voru 20 þátttakendur sem kepptu um...

Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 6. febrúar sl. Örn Leó fékk 13v af 14 mögulegum og var...

Ívar og Sölvi efstir á æfingu

Ívar Lúðvíksson og Sölvi Már Þórðarson voru efstir og jafnir með 5v af sex mögulegum á Huginsæfingu sem haldin var 14. mars sl. Þeir...

Stefán Orri og Óskar efstir á Unglingameistaramóti Hugins 2016 eftir fyrri hlutann.

Unglingameistaramót Hugins (suðursvæði) hófst fyrr í dag með fjórum umferðum. Stefán Orri Davíðsson og Óskar Víkingur Davíðsson er efstir og jafnir eftir fyrri hlutann...

Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komust áfram í úrslit Reykjavík Barna-Blitz

Síðasta mánudagsæfing Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. var ekki hefðbundin æfing heldur jafnframt ein af undankeppnum fyrir Reykjavík Barna-Blitz. Þrír efstu á...

Frú Sigurlaug sem Einar Hjalti tefldi fyrir sigraði í Mjóddarmótinu

Einar Hjalti Jensson sem tefldi fyrir Frú Sigurlaugu sigraði með 6v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 13. júní. sl. Þetta...

Óskar og Einar Dagur efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 25. janúar sl. með því að fá 6v af sex mögulegum. Annar var Stefán...

Elfar og Árni efstir á æfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson og Batel Goitom Haile voru efst og jöfn á Huginsæfingu sem haldin var 19. mars sl. Bæði fengu 4v í fimm ...

Halldór Pálsson með fullt hús á hraðkvöldi

Halldór Pálsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 3. apríl sl. Halldór vann allar skákirnar sem hann tefldi á hraðkvöldinu og...

Batel með fullt hús á æfingu

Á æfingunni 25. febrúar sl. tefldu allir saman í einum flokki og vantaði nokkra sem mæta á æfingarnar að staðaldri. Batel Goitom Haile sigraði...

Mest lesið