Örn Leó sigraði á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 13. mars sl. Örn Leó fékk 11v af 12 mögulegum og var það...

Borgarskákmótið 2014 fer fram á mánudaginn

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin Taflfélag Reykjavíkur...

Rayan og Sigurður Sveinn efstir á æfingu

Rayan Sharifa sigraði í eldri flokki á Huginsæfingu sem haldin var 15. janúar sl. Rayan fékk 6v af sjö mögulegum. Hann fékk 4v af...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor í forystu

6. umferð Nóa Siríusmótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðablis var tefld í gær, fimmtudag. Það var sannkölluð risaviðureign á 1. borði, en þar mættust...

Frú Sigurlaug sem Einar Hjalti tefldi fyrir sigraði í Mjóddarmótinu

Einar Hjalti Jensson sem tefldi fyrir Frú Sigurlaugu sigraði með 6v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 13. júní. sl. Þetta...

Hilmir Freyr unglingameistari Hugins – Hildur Berglind stúlknameistari Hugins – Mykhaylo sigurvegari unglingameistaramóts Hugins

 Kravchuk sigraði á unglingameistaramóti Hugins, suðursvæði, sem lauk á þriðjudaginn. Mykhaylo fékk fékk 6 vinning í sjö skákum og það var Hilmir Freyr Heimisson...

Jómfrúin (Jón Viktor) sigraði á Borgarskákmótinu

Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir Jómfrúnna og Ólafur B. Þórsson sem tefldi fyrir  Gámaþjónustuna   voru efstir og jafnir með 6v af sjö mögulegum...

Óttar vann síðustu æfinguna og tryggði sér sigur í stigakeppninni.

Lokaæfing vetrarins í Huginsheimilinu  var haldin 6. maí sl. Töluverð spenna var í stigakeppni æfinganna en fyrir lokaæfinguna var Rayan Sharifa með eins stigs...

Pétur Pálmi og Vigfús efstir á hraðkvöldi Hugins

Pétur Pálmi Harðarson og Vigfús Ó. Vigfússon voru efstir og jafnir á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 27. mars sl. Þeir enduðu báðir...

Dawid Kolka skákmeistari Hugins 2016

Aukakeppnin um titilinn skákmeistari Hugins fór fram sl. laugardag. Þar tefldu Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíðsson um titilinn en þeir...

Mest lesið