Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýn í gær. Fimm skákmenn tóku þátt í æfingunni og tefldar voru skákir með 7 mín umhugsunartíma á mann.
Lokastaðan.
Surname, Name | Rating | Pts | |
---|---|---|---|
1. | Gudjonsson, Ingi Haflidi | 1451 | 3.0 |
2. | Smarason, Kristjan Ingi | 1394 | 3.0 |
3. | Adalsteinsson, Hermann | 1558 | 2.0 |
4. | Asmundsson, Sigurbjorn | 1452 | 1.5 |
5. | Akason, Aevar | 1516 | 0.5 |
Næsti viðburður er Atskákmót Goðans 2023 sem fram fer í Famsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 28. október kl 10:00