Frá skákæfingu Goðans

Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýn í gær. Fimm skákmenn tóku þátt í æfingunni og tefldar voru skákir með 7 mín umhugsunartíma á mann.

Lokastaðan.

Surname, Name Rating Pts
1. Gudjonsson, Ingi Haflidi 1451 3.0
2. Smarason, Kristjan Ingi 1394 3.0
3. Adalsteinsson, Hermann 1558 2.0
4. Asmundsson, Sigurbjorn 1452 1.5
5. Akason, Aevar 1516 0.5

 

Næsti viðburður er Atskákmót Goðans 2023 sem fram fer í Famsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 28. október kl 10:00