Kristján Ingi Smárason. Mynd Hallfríður Sigurðardóttir

Ný alþjóðleg skákstig voru gefin út í dag. Rétt eins og fyrir mánuði síðan hækkar Kristján Ingi Smárason mest allra félagsmanna, eftir góðan árangur á Reykjavík Open.

Kristján hækkaði um 40 stig og er kominn í 1530 skákstig.

Aðrir standa í stað eða lækka.

Allar kappskák stigabreytingar má sjá hér