Smári Sigurðsson

Smári Sigurðsson varð efstur með 3 vinninga af 3 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi í Framsýnarsalnum. Tímamörk voru 15 mín á mann.

Lokastaðan.

Smári Siguðurðsson       3 af 3
Hermann Aðalsteinsson  2
Kristján Ingi Smárason   1
Adrian Benedicto            0

Næsta æfing fer fram á Tornleo eftir viku.