Smári Sigurðsson

Smári Sigurðsson varð efstu á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum sl. mánudag. Smári landaði 2,5 vinningum af 3 mögulegum. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma.

Smári Sigurðsson           2,5
Rúnar Ísleifsson             1,5
Sigurbjörn Ásmundsson  1
Viðar Hákonarson           1