Smári Sigurðsson Mynd Hallfríður Sigurðardóttir

Smári Sigurðsson varð efstur með 6 vinninga af 7 mögulegum á fyrstu Godinn Blitz 1. sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson og Ingi Hafliði Guðjónsson komu næstir með 5 vinninga hvor. Tefldar voru skákir með 7 mín umhugsunartíma á mann og æfingin verður reiknuð til fide-hraðskáksstiga.

Þrír skákmenn voru að taka þátt í sinni fyrstu skákæfingu hjá Goðanum. Það voru þeir Ottó Páll Arnarson, Sigmundur Þorgrímsson og Magnús Ingi Ásgeirsson.

Godinn Rapid mótið/æfing fer fram á sumardaginn fyrsta (20 apríl) og hefst taflmennsa kl 14:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Lokastaðan
Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 2
Smari, Sigurdsson ISL 1971 Goðinn 6 0 6 17,00
2 7
Hermann, Adalsteinsson ISL 1596 Goðinn 5 1 5 14,00
3 3
Ingi Haflidi, Gudjonsson ISL 1357 Goðinn 5 0 5 12,00
4 1
Sigurbjorn, Asmundsson ISL 1506 Goðinn 4,5 0,5 4 10,25
6
Kristjan Ingi, Smarason ISL 1401 Goðinn 4,5 0,5 4 10,25
6 5
Magnus Ingi, Asgeirsson ISL 0 Goðinn 2 0 2 1,00
7 4
Sigmundur, Thorgrimsson ISL 0 1 0 1 0,00
8 8
Otto Pall, Arnarson ISL 0 0 0 0 0,00