Jólamót Goðans 2023

Smári Sigurðsson varð efstur með 4,5 vinninga á jólamóti Goðans sem fram fór á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík í dag. Sigur Smára var tæpur þar sem Kristján Ingi Smárason og Hermann Aðalsteinsson fengu einnig 4,5 vinninga en enduðu aðeins lægri á oddastigum.

Lokastaðan.

1. Sigurdsson, Smari 1879 4.5
2. Smarason, Kristjan Ingi 1368 4.5
3. Adalsteinsson, Hermann 1549 4.5
4. Isleifsson, Runar 1809 4.0
5. Johannsson, Benedikt Thor 3.5
6. Gulyas Adam Ferenc 3.5
7. Birgisson, Hilmar Freyr 1560 3.0
8. Asmundsson, Sigurbjorn 1461 2.5
9. Akason, Aevar 1516 2.0
10. Thorgrimsson, Sigmundur 2.0
11. Kotleva, Annija 1.0
12. Lesman Dorian 1.0

Mótið á chess-manager.

12 keppendur mættu til leiks og tefdlar voru 6 umferðir með tímamörkunum 10+2. Þetta var síðasti viðburður ársins 2023, en næst á dagskrá er Skáþing Goðans 2024 sem hefst í janúar og stendur fram í febrúar. Nánar um það síðar.
Railis Kotlevs tók meðfylgjandi myndir af mótinu.
Jólamót Goðans
Jólamót Goðans
Jólamót Goðans
Þrír efstu á jólamóti Goðans 2023