Guðmundur Gíslason efstur á Nóa Síríus-mótinu

Það segir margt um hversu vel Nóa Síríus-mótið er skipað að aðeins einn keppandi hefur fullt hús eftir tvær umferðir. Guðmundur Gíslason er efstur...

Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX

MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust...

Stálin stinn mætast á Skákhátíð MótX

Skemmtilegur andi, keppnisskap og litríkir persónuleikar settu svip sinn á 1. umferð Skákhátíðar MótX í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í síðustu viku. Gestamótið er sem...

Afleikir og atgangur harður í þriðju umferð Skákhátíðar MótX

Þriðja umferðin á Skákhátíð MótX, sem tefld var 23. janúar, bauð upp á hatramma baráttu á flestum borðum og óvenju marga afleiki þar sem...

Daði og Þröstur efstir á Nóa Síríus-mótinu

Fimmta og næst síðasta umferð Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni á þriðjudagskvöldið, 7. febrúar. Eins og endranær var skákgleðin við völd. Úti var...

Leikar æsast á N-S mótinu í kvöld!

Fjórða umferð hins bleksterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Vænta má magnþrunginnar spennu þegar kapparnir hamast við...

Önnur umferð Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni í gærkvöldi

Önnur umferð Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni í gærkvöldi. Teflt var fjörlega í báðum flokkum og ljóst að leikgleðin réð ríkjum. Vel úthugsaðar...

Hugsinskappinn Hjörvar Steinn lagði Guðmund góða í úrslitaskák Skákhátíðar MótX

Það var létt yfir mannskapnum sem tíndist inn í Björtuloft Breiðabliksstúku síðasta þriðjudagskvöld. Þar sem skákmenn koma saman - fyrir umferð - þar er...

Þrír á toppnum á Nóa Síríus mótinu

Það var hart barist í fjórðu umferð Nóa Síríus-mótsins sem fram fór gærkveldi. Þrír eru efstir og jafnir með 3½ vinning. Það eru Guðmundur...

Nóa Siríus mótið: Óvænt úrslit í 1. umferð

Nóa Siríus mótið, gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var sett með pompi og prakt í Stúkunni á Kópavogsvelli í gær. Aðstæður í Stúkunni í einstakar...

Mest lesið