Spennandi umferð á N-S mótinu í kvöld!

Þriðja umferð hins fítonsterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Lofa má miklum tilþrifum og jafnvel flugeldasýningum á...

Jóhann, Helgi, Hannes Hlífar og Jón Viktor hlutskarpastir á Skákhátíð MótX 2018

Sjöunda og síðasta umferð hinnar geysisterku og vel skipuðu Skákhátíðar MótX fór fram þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Frísklega var teflt á báðum hæðum skákmusterisins í...

Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigraði á Nóa Síríus mótinu – Gestamóti Hugins og Breiðabliks sem lauk í gærkveldi. Jón hlaut 7...

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag! Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár! Það...

Nóa Siríus mótið: Þröstur efstur með fullt hús – Mikið af óvæntum úrslitum

3. umferð Nóa Siríus mótsins - gestamóts Hugins og Breiðabliks var tefld í kvöld, fimmtudag. Stórmeistarinn og Huginsmaðurinn Þröstur Þórhallsson (2433) hafði betur gegn Hrafni...

Guðmundur, Halldór og Magnús efstir á Nóa Síríus-mótinu

Það var hart barist í fimmtu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus-mótsins – Gestamóts Hugins og Breiðabliks –  í gærkvöld og fjórar skákir tefldar fram...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor efstur – Dagur Ragnarsson blandar sér í hóp efstu...

5. umferð Nóa Siríus mótsins fór fram í kvöld, fimmtudag. Fyrir umferðina voru fjórir efstir og jafnir með 3,5 vinninga: GM Þröstur Þórhallsson (2433),  IM Jón...

Guðmundur Kjartansson efstur á Nóa Síríus mótinu

Guðmundur Kjartansson (2456), sem vann nafna sinn Gíslason (2307) í 4. umferð í gær, er efstur með 3½ vinning á Nóa Síríus mótinu –...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor í forystu

6. umferð Nóa Siríusmótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðablis var tefld í gær, fimmtudag. Það var sannkölluð risaviðureign á 1. borði, en þar mættust...

Nóa Síríus mótið hefst á morgun

Nóa Síríus mótið, Gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks, hefst á morgun í Stúkunni á Kópavegsvelli. Mótið er afar vel skipað en mótið í fyrra var...

Mest lesið