Hart barist í 1. umferð Nóa Siríus mótsins

Skemmtilegur andi, hörð barátta og snilldartilþrif settu svip sinn á 1. umferð Nóa Siríus mótsins - Gestamóts Hugins og Breiðabliks - sem hófst í...

Nóa Síríus mótið hefst á morgun

Nóa Síríus mótið, Gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks, hefst á morgun í Stúkunni á Kópavegsvelli. Mótið er afar vel skipað en mótið í fyrra var...

Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX

MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust...

Daði og Þröstur sigurvegarar á vel heppnuðu Gestamóti Hugins og Breiðabliks

Þá er vel heppnuðu Nóa Siríus móti 2017 lokið. Alls tóku 72 skákmenn á öllum aldri þátt og hefur mótið aldrei verið sterkara en...

Fjölmennt á toppnum

Það er fjölmennt á toppi Nóa Síríus mótsins – Gestamóti Hugins og Breiðabliks. Eftir þrjár umferðir eru Guðmundur Gíslason (2307), Stefán Kristjánsson (2471), Guðmundur...

Hraðskákmót og lokahóf Nóa Síríus mótsins

Þriðjudaginn 21. febrúar voru veitt verðlaun fyrir hið firnasterka Nóa Síríus mót 2017. Í tengslum við það fór fram sjö umferða lauflétt hraðskákmót. Það var...

Nóa Siríus mótið: Fjórir efstir með fullt hús – Unga kynslóðin stelur senunni

Önnur umferð Nóa Síríusmótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var tefld í gær, fimmtudag. Talsvert var af óvæntum úrslitum í umferðinni og ber þar hæst...

Stálin stinn mætast á Skákhátíð MótX

Skemmtilegur andi, keppnisskap og litríkir persónuleikar settu svip sinn á 1. umferð Skákhátíðar MótX í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í síðustu viku. Gestamótið er sem...

Nóa Siríus mótið: Þröstur efstur með fullt hús – Mikið af óvæntum úrslitum

3. umferð Nóa Siríus mótsins - gestamóts Hugins og Breiðabliks var tefld í kvöld, fimmtudag. Stórmeistarinn og Huginsmaðurinn Þröstur Þórhallsson (2433) hafði betur gegn Hrafni...

Guðmundur, Halldór og Magnús efstir á Nóa Síríus-mótinu

Það var hart barist í fimmtu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus-mótsins – Gestamóts Hugins og Breiðabliks –  í gærkvöld og fjórar skákir tefldar fram...

Mest lesið