Hraðskákmót og lokahóf Nóa Síríus mótsins

Þriðjudaginn 21. febrúar voru veitt verðlaun fyrir hið firnasterka Nóa Síríus mót 2017. Í tengslum við það fór fram sjö umferða lauflétt hraðskákmót. Það var...

Stálin stinn mætast á Skákhátíð MótX

Skemmtilegur andi, keppnisskap og litríkir persónuleikar settu svip sinn á 1. umferð Skákhátíðar MótX í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í síðustu viku. Gestamótið er sem...

Guðmundur Kjartansson og Snorri Þór Sigurðsson hlutskarpastir á Nóa Siríus mótinu

Nóa Siríus mótinu, gestamóti Hugins og Skákdeildar Breiðabliks 2016, lauk í gærkvöld. Í A-flokki sigraði alþjóðlegi meistarinn víðförli, Guðmundur Kjartansson, með 5 vinninga af...

Vopnaglamm og viðsjár miklar í fjórðu umferð Skákhátíðar MótX

Fjórða umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 30. janúar. Skákmenn kepptust við að þjarma hver að öðrum strax í byrjun með heimabrugguðum launráðum, fylkingum...

Spennandi umferð á N-S mótinu í kvöld!

Þriðja umferð hins fítonsterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Lofa má miklum tilþrifum og jafnvel flugeldasýningum á...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor efstur fyrir lokaumferðina – feðgar gera það gott

Jón Viktor Gunnarsson (2433) er efstur með 6 vinninga að lokinni sjöundu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus mótsins, sem fram fór í fyrradag. Jón...

Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigraði á Nóa Síríus mótinu – Gestamóti Hugins og Breiðabliks sem lauk í gærkveldi. Jón hlaut 7...

Nóa-Síríusmótið – Gestamót Hugins og Breiðabliks hefst í stúkunni í Kópavogi í kvöld

Nóa-Síríus mótið 2016 – Gestamót Hugins og skákdeildar Breiðabliks, hefst í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í kvöld kl 19:30. Um er að ræða eitt allra...

Nóa Siríus mótið: Óvænt úrslit í 1. umferð

Nóa Siríus mótið, gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var sett með pompi og prakt í Stúkunni á Kópavogsvelli í gær. Aðstæður í Stúkunni í einstakar...

Guðmundur Kjartansson efstur á Nóa Síríus mótinu

Guðmundur Kjartansson (2456), sem vann nafna sinn Gíslason (2307) í 4. umferð í gær, er efstur með 3½ vinning á Nóa Síríus mótinu –...

Mest lesið