Íslandsmót Skákfélaga – fyrri hluti

  0
  1163
  When:
  13. október, 2023 @ 19:00 – 15. október, 2023 @ 14:30
  2023-10-13T19:00:00+00:00
  2023-10-15T14:30:00+00:00
  Where:
  Rimaskóli
  Cost:
  Free
  Contact:
  Hermann Aðalsteinsson
  8213187

  Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 fer fram helgina 13-15 október. Mótið fer fram í Rimaskóla í Grafarvogi er Fjölnishöllinn.

  Smá breytingar verða á umferðartíma. Kvöldumferðin á föstudag hefjast kl. 19:00 (í stað kl. 19:30). Helgarumferðir hefjast kl. 11:00 og 17:30  (í stað kl. 17:00). Taflmennska í öllum deildum hefst á sama tíma.