Hlöðufell mánudag 6. maí

Mánudagskvöld 6. maí kl 19:30 verður teflt í Hlöðufelli á Húsavík. Tímamörk verða 7 mín + 2 sek á leik í viðbótartíma og tefldar verða 7 umferðir.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE. Ingi Hafliði Guðjónsson verður mótsstjóri.

Eins og ávallt eru allt áhugafólk um skák, velkomið.

Hér er hægt að skrá sig til leiks

Skráðir keppendur