Ingimar Ingimarsson varð efstur með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór á chess.com í kvöld. Adam Gulyas, Hermann Aðalsteinsson og Kristján Ingi Smárason fengu einnig 3 vinninga en urðu aðeins lægri á stigum en Ingimar. Allir 4 efstu töpuðu einni skák.

Lokastaðan.

Lokastaðan í kvöld

Tefldar voru 4 umferðir og var umhugsunartíminn 10 mín á skák.

Næsti viðburður er Nóvembermót Goðans sem fram fer fimmtudagskvöldið 30. nóvember í Framsýnarsalnum á Húsavík. Hægt er að forskrá sig í mótið hér.