IMG_2119Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir Jómfrúnna og Ólafur B. Þórsson sem tefldi fyrir  Gámaþjónustuna   voru efstir og jafnir með 6v af sjö mögulegum á vel skipuðu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Eftir stigaútreikning var Jón Viktor úrskurðaður sigurvegari. Héðinn Steingrímsson sem tefldi fyrir Landsbankann, Sverrir Þorgeirsson sem tefldi fyrir Íslandspóst, og Gunnar Freyr Rúnarsson sem tefldi fyrir Eflingu stéttarfélag urðu næstir með 5,5 vinninga.

IMG_204461 keppandi tók þátt sem sæmileg þátttaka miðað við að Ólympíumótið stendur yfir á sama tíma. Nýr formaður ÍTR Þórgnýr Thoroddsen, setti mótið og lék fyrsta leikinn í skák í Héðins Steingrímssonar og Johns Ontiveros.

IMG_2115Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon, Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Andrea Margrét Gunnardóttir. Það voru Skákfélagið Huginn og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótið sem fram hefur farið árlega síðan á 200 afmæli Reykjavíkurborgar árið 1986.

Lokastaðan:

Röð      Nafn                                                            Vinn.  M-Buch.

1-2       Jón Viktor Gunnarsson, Jómfrúin,  6     21.5
Ólafur Þórsson, Gámaþjónustan, 6     19.0
3-5       Héðinn Steingrímsson, Landsbanki Íslands, 5.5   22.5
Sverrir Þorgeirsson, Íslandspóstur, 5.5   22.5
Gunnar Freyr Rúnarsson, Efling stéttarfélag, 5.5   19.5
6-9       Davíð Kjartanson, Þrír Frakkar-Hjá Úlfari, 5       24.5
Oliver Aron Jóhannesson, Ölstofan, 5      21.5
Þorsteinn Þorsteinsson, Suzuki bílar, 5      19.0
10-19 Helgi Brynjarsson, Slökkvilið höfuðborgarsv.   4.5   23.0
Gauti Páll Jónsson, Reykjavíkurborg, 4.5   22.5
Símon Þórhallsson, Malbikunarstöðin Höfði, 4.5   22.0
Dagur Ragnarsson, Hótel Borg, 4.5   21.5
Guðfinnur Kjartansson, 4.5   19.5
Friðgeir Hólm, 4.5   19.0
Kristján Halldórsson, Samiðn,  4.5   19.0
Þorvarður Fannar Ólafsson, Faxaflóahafnir, 4.5   18.5
Gylfi Þórhallsson, Guðmundur Arason ehf, 4.5   17.5
Loftur Baldvinsson, Gagnaveita Reykjavíkur, 4.5  15.5
20-29 Vignir Vatnar Stefánsson, Hamborgarabúllan, 4       22.5
Jón Þór Bergþórsson, Húsasmiðjan, 4       20.5
Bjarni Hjartarson, MP banki, 4     20.5
Sæbjörn Guðfinnsson, 4     20.0
Jóhann Örn Ingvason, Tapas barinn, 4     19.5
Stefán Þór Sigurjónsson, Mjólkursamsalan, 4     19.0
Jón Trausti Harðarson, Einar Ben, 4     19.0
Ögmundur Kristinsson, Verkís, 4     19.0
Kristján Örn Elíasson, Sorpa, 4     18.5
Lárus H. Bjarnason, 4     15.5
30-34 Stefán Bergsson, Hlölla bátar, 3.5   20.0
Ingvar Örn Birgisson, Íslandsbanki, 3.5   18.0
Sveinbjörn Jónsson, 3.5   17.0
Ingi Tandri Traustason, Valitor, 3.5   16.0
Finnur Kr. Finnsson, 3.5   15.0
35-46 John Ontiveros, Perlan, 3     19.0
Jóhann Arnar Finnsson, 3     18.0
Ólafur Kjartansson, ÍTR, 3     18.0
Sturla Þórðarson, 3     17.0
Ásgeir Sigurðsson, 3     17.0
Jón Víglundsson, 3     16.5
Óskar Long Einarsson, 3     16.0
Óskar Víkingur Davíðsson, 3    16.0
Kristmundur Ólafsson,  3     15.5
Karl Egill Steingrímsson, 3     15.0
Sigurður Freyr Jónatansson, 3     14.5
Guðmundur G. Guðmundsson, 3      9.5
47-50   Magnús V. Pétursson, Jói Útherji, 2.5   18.0
Hjálmar Sigurvaldason, 2.5   15.5
Gunnar Örn Haraldsson, 2.5   15.0
Bragi Þór Thoroddsen, 2.5   12.5
51-56    Guðmundur Agnar Bragason, 2       17.5
Arnljótur Sigurðsson, 2      17.0
Heimir Páll Ragnarsson, 2      15.0
Aron Þór Mai, 2      14.5
Stefán Orri Davíðsson,  2      14.0
Alexander Oliver Mai, 2      14.0

57-58   Þorsteinn Magnússon,  1.5   13.5
Halldór Atli Kristjánsson, 1.5   13.5
59-61    Pétur Jóhannesson, 1      14.5
Björgvin Kristbergsson, 1     13.5
Brynjar Haraldsson, 1      7.5