Rúnar og Smári hlið við hlið í deildó

Rúnar Ísleifsson er efstur með 4 vinninga af 4 mögulegum á skákþingi Goðans 2023 sem nú stendur yfir. Smári Sigurðsson er í öðru sæti með 3 vinninga af 3 mögulegum. Ingi Hafliði Guðjónsson er sem stendur í 3 sæti með 2,5 vinninga af 6 mögulegum og á því aðeins eftir að tefla eina skák á mótinu. Aðrir keppendur eiga 3-4 skákir eftir.

Rúnar og Smári mætast kl 14:30 á laugardag og líklegt er að sú viðureign ráði miklu um hvor verður Skákmeistari Goðans 2023. Rúnar verður með hvítt í þeirri skák. 13 skákum er ólokið á mótinu en þær verða allar tefldar um helgina. Síðustu skákirnar verða tefldar kl 14:30 á sunnudag. Tímamörk í skákum mótsins eru 60+30

Staðan
Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 6
Runar, Isleifsson ISL 1813 Goðinn 4 0 4 5,50
2 2
Smari, Sigurdsson ISL 1809 Goðinn 3 0 3 5,00
3 7
Ingi Haflidi, Gudjonsson ISL 0 Goðinn 2,5 0 2 2,75
4 1
Hermann, Adalsteinsson ISL 1550 Goðinn 2 0 2 1,00
5 4
Kristjan Ingi, Smarason ISL 1419 Goðinn 1,5 0 1 2,25
6 5
Hilmar Freyr, Birgisson ISL 1271 Goðinn 1 0 1 2,50
7 3
Aevar, Akason ISL 1437 Goðinn 1 0 1 0,00
8 8
Sigurbjorn, Asmundsson ISL 1350 Goðinn 0 0 0 0,00

Mótið á chess-results