Kristján Ingi Smárason. Markús Orri Óskarsson sigurvegari Landsmótins og Mikael Bjarki Heiðarsson

Kristján Ingi Smárason varð í 4. sæti á Landsmótinu í Skólaskák sem lauk í Brekkuskóla á Akureyri í dag. Kristján Ingi fékk 6,5 vinninga af 11 mögulegum. Markús Orri Óskarsson vann mótið eftir einvígi við Mikael Bjarka Heiðarsson og Markús Orri Jóhannsson varð þriðji. Tímamörk á mótinu voru 15+5 og allir tefldu við alla.

Þar sem Markús Orri Óskarsson vann mótið fór Kristján ekki tómhentur heim, þar sem hann varð efstur af landsbyggðinni á mótinu og fékk bikar að launum fyrir það.

Lokastaðan 8-10. bekkur
Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 5 Markus Orri Oskarsson ISL 1860 Síðuskóli 10 0,5 9 46,50
7 Mikael Bjarki Heidarsson ISL 1816 Vatnsendaskóli 10 0,5 9 46,50
3 2 Markus Orri Johannsson ISL 1778 Háteigsskóli 9 0 7 41,00
4 4 Kristjan Ingi Smarason ISL 1690 Borgarhólsskóli 6,5 0 6 24,00
5 6 Arnaldur Arni Palsson ISL 1681 Breiðholtsskóli 6 0 6 22,50
6 8 Saethor Ingi Saemundarson ISL 1620 Vestmannaeyjar 5,5 0 5 20,00
7 12 Tobias Matharel ISL 1656 Brekkuskóli 5 1 5 18,00
8 10 Ymir Noi Johannesson ISL 1423 Réttarholtsskóli 5 0 5 15,00
9 11 Bjarki Freyr Vilhjalmsson ISL 1543 Garðaskóli 3,5 0 3 13,75
10 3 Baldur Thoroddsen ISL 0 Brekkuskóli 2,5 0 2 8,75
11 1 Tomas Logi Kolbeinsson ISL 0 Holtaskóli 2 0 2 4,50
12 9 Stefan Arnar Johannesson ISL 1405 Snæfellsbær 1 0 1 2,50

Mótið á chess-results.