Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 5 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum á Húsavík nú í kvöld. Hilmar Freyr Birgisson varð annar með 4 vinninga og Ingi Hafliði, Lárus Sólberg og Hermann urðu jafnir með 3 vinninga í 3-5 sæti.
1. | Sigurdsson, Smari | 1885 | 5.0 |
2. | Birgisson, Hilmar Freyr | 1560 | 4.0 |
3. | Gudjonsson, Ingi Haflidi | 1451 | 3.0 |
4. | Gudjonsson Larus Solberg | 3.0 | |
5. | Adalsteinsson, Hermann | 1558 | 3.0 |
6. | Asgeirsson, Magnus Ingi | 2.0 | |
7. | Thorgrimsson, Sigmundur | 2.0 | |
8. | Lesman Dorian | 1.5 | |
9. | Asmundsson, Sigurbjorn | 1452 | 1.0 |
10. | Kotleva, Annija | 0.5 |
Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 umferðir. 10 keppendur mættu til leiks. Notast var við nýlegt pörunarforrit frá chess manager í fyrsta skipti hjá Goðanum á æfingunni og virkaði það vel.

