Frá skákæfingu Goðans

Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 5 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum á Húsavík nú í kvöld. Hilmar Freyr Birgisson varð annar með 4 vinninga og Ingi Hafliði, Lárus Sólberg og Hermann urðu jafnir með 3 vinninga í 3-5 sæti.

1. Sigurdsson, Smari 1885 5.0
2. Birgisson, Hilmar Freyr 1560 4.0
3. Gudjonsson, Ingi Haflidi 1451 3.0
4. Gudjonsson Larus Solberg 3.0
5. Adalsteinsson, Hermann 1558 3.0
6. Asgeirsson, Magnus Ingi 2.0
7. Thorgrimsson, Sigmundur 2.0
8. Lesman Dorian 1.5
9. Asmundsson, Sigurbjorn 1452 1.0
10. Kotleva, Annija 0.5

 

Mótið á chess manager

Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 umferðir. 10 keppendur mættu til leiks. Notast var við nýlegt pörunarforrit frá chess manager í fyrsta skipti hjá Goðanum á æfingunni og virkaði það vel.

Lárus Sóberg Guðjonsson mætti á sína fyrstu skákæfingu hjá Goðanum
Dorian Lesman mætti á sína aðra skákæfingu hjá Goðanum í kvöld