Tómas Veigar Sigurðarson varð efstur á Torneloæfingu sem fram fór í gærkvöld. 7 keppendur tóku þátt í æfingunni og tefldu allir við alla. Tímamörk voru 5+2.

Lokastaðan.

# Name Age< Gender Score Tie. Init. rtg. New rating
Gold
1 Tómas Veigar Sigurðarson 44 Male 6 22 2041 2046↑5
Silver
2 Jakob Sævar Sigurðsson 22½ 1844 1872↑28
Bronze
3 Smári Sigurðsson 50 Male 5 23 1932 1935↑3
4 Sigurdur Danielsson -258523 4 24 1931 1918↓13
5 Hermann Aðalsteinsson 53 Male 4 24 1773 1781↑8
6 Kristján Ingi Smárason 25½ 1672 1669↓3
7 Sigurbjorn Asmundsson 51 1 27 1634 1613↓21