Skákþing Goðans fer fram 26-28 febrúar á Húsavík

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26-28 febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem...

Sigurður Daníelsson skákmeistari Hugins N

Sigurður Daníelsson varð um helgina skákmeistari Hugins Norður í fyrsta sinn en skákþing Hugins (N) lauk sl, sunnudag. Sigurður fékk 4 vinninga af 5...

Tómas Veigar sigraði á Skákþingi Hugins (N) 2018

Skákþingi Hugins (N) lauk um helgina með sprúðlandi sigri Tómasar Veigars. Mótið fór þannig fram að fyrst var teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austur og...

Rúnar efstur á Skákþingi Hugins á Húsavík – Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni í...

Rúnar Ísleifsson er efstur með fullt hús vinninga þegar aðeins tveim skákum er ólokið á Skákþingi Hugins á Húsavík. Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni...

Skákþing Goðans 2023 fer fram í febrúar

Skákþing Goðans 2023 mun fara fram dagana 1-28 febrúar, en nákvæmar tímasetningar liggja ekki fyrir.  Mótinu verður allir við alla (round robin) með 60...
Rúnar Ísleifsson

Rúnar skákmeistari Hugins á norðursvæði

Rúnar Ísleifsson vann sigur á skákþingi Hugins á norðursvæði, en mótinu lauk í dag á Húsavík. Rúnar vann Hermann Aðalsteinsson í lokaumferðinni og tryggði...
Tómas Veigar Sigurðarson

Tómas Veigar skákmeistari Hugins á Húsavík

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson,...

Rúnar Ísleifsson er skákmeistari Goðans 2023

Rúnar Ísleifsson vann mjög öruggan sigur á Skákþingi Goðans 2023 sem lauk nú um helgina. Sigur Rúnars á mótinu var mjög afgerandi þar sem...

Rúnar efstur á Skákþing Goðans 2023

Rúnar Ísleifsson er efstur með 4 vinninga af 4 mögulegum á skákþingi Goðans 2023 sem nú stendur yfir. Smári Sigurðsson er í öðru sæti...

Skákþing Goðans 2023 að hefjast

Um hádegi í gær varð ljóst að 8 keppendur mun taka þátt í Skákþingi Goðans 2023. Pörun í mótið var framkvæmd strax þegar keppendafjöldinn...

Mest lesið