Fjórir efstir og jafnir á skákþingi Hugins á Húsavík

Smári Sigurðsson, Rúnar Ísleifsson, Hjörleifur Halldórsson og Jakob Sævar Sigurðsson eru efstir með 2,5 vinninga hver eftir þrjár umferðir á Skákþingi Hugins á norðursvæði...

Riðlakeppni Skákþings Goðans

Taflmennska í Húsavíkur-riðil og Vestur-riðli hefur staðið yfir núna í janúar. Allir tefla við alla í hvorum riðli fyrir sig. Smári Sigurðsson leiðir Húsavíkur-riðil...

Smári, Kristján, Rúnar og Jakob efstir í riðlakeppnum Skákþings Goðans

Feðgarnir Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga í Húsavíkur-riðli, þegar aðeins einni skák er ólokið í riðlinum....

Smári sigurvegari Húsavíkur-riðils

Síðustu skák Húsavíkur-riðils á Skákþingi Goðans lauk í gærkvöld. Þar áttust við Hilmar Freyr Birgisson og Smári Sigurðsson. Smári hafði sigur í skákinni og...

Jakob efstur í Vestur-riðli þegar ein skák er eftir

Þegar einni skák er ólokið í Vestur-riðli skákþings Goðans 2024 er Jakob Sævar Sigurðsson efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum og er með...

Rúnar sigurvegari Vestur-riðils Mætir Smára í úrslitum Skákþings Goðans

Rúnar Ísleifsson vann Inga Hafliða Guðjónsson í síðustu skák Vestur-riðils sem lauk nú í kvöld á Laugum. Rúnar Ísleifsson vinnur því sigur í Vestur-riðli....
Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson

Línur farnar að skýrast á Skákþingi Goðans – Jafntefli í baráttunni um efstu sætin

Síðari einvígisskákir í úrslitakeppni skákþings Goðans fóru fram sl. þriðjudagskvöld á Laugum. Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson gerðu jafntefli í seinni skákinni um sigur...

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024 eftir sigur í hraðskákeinvígi við Rúnar Ísleifsson um titilinn í gærkvöld. Smári vann einvígið 2-1. Smári varð þar...

Playoff Skákþings Goðans klár

Fyrri einvígisskákir í Úrslitum (Playoff) skákþings Goðans 2024 hefjast mánudagskvöldið 12. febrúar kl 19:30 á veitingarstaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Þá mætast Rúnar Ísleifsson - Smári Sigurðsson Ævar...

Mest lesið