Einar með fullt hús á meistaramóti Hellis.

Einar Hjalti Jensson (2227) vann Örn Stefánsson (1770) í 2. umferð Meistaramóts Hellis sem tefld var í gærkvöld.  Einar Hjalti er ásamt 11 öðrum keppendum með fullt hús vinninga á mótinu.

Í kvöld mætir Einar Hjalti, Páli Sigurðssyni (1957) með svörtu.

Mótið á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr55111.aspx?art=2&rd=3&lan=1&fed=ISL