Hermann Aðalsteinsson

Hermann Aðalsteinsson vann alla sína andstæðinga á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Hermann varð efstur með 5 vinninga. Kristján Ingi Smárason fékk 4 og Sigurbjörn Ásmundsson 3. Tefldar voru 5 umferðir með 10 min umhugsunartíma.

Lokastaðan.

Surname, Name Rating Pts
1. Adalsteinsson, Hermann 1549 5.0
2. Smarason, Kristjan Ingi 1413 4.0
3. Asmundsson, Sigurbjorn 1461 3.0
4. Gulyas Adam Ferenc 2.0
5. Thorgrimsson, Sigmundur 1259 1.0
6. Kotleva, Annija 0.0

Næsta skákæfing fer fram á chess.com mánudaginn 27. nóvember og síðan verður nóvember mót Goðans fimmtudaginn 30. nóvember.