Hermann Aðalsteinsson fékk 3,5 af 4 mögulegum vinningum á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. 5 keppendur mættu og tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Lokastaðan

1. Aðalsteinsson, Hermann 1751 3.5
2. Smárason, Kristján 1679 2.5
3. Guðjónsson, Ingi Hafliði 1668 2.0
4. Ásmundsson, Sigurbjörn 1694 2.0
5. Jóhannes Már Sigurðarson 0.0

Mótið á chess-manager

Líklegt er að næsta skákæfing verði að viku liðinni.