Hermann efstur á æfingu.

Hermann Aðalsteinsson varð efstu á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Hann fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar voru 15 mín skákir.

Úrslit kvöldsins:

1.     Hermann Aðalsteinsson    3,5 af 4
2.     Snorri Hallgrímsson           3
3.     Hlynur Snær Viðarsson      1,5
4-5.  Sighvatur Karlsson           1
4-5.  Sigurbjörn Ásmundsson   1

Næsta skákæfing verður á mánudagskvöldið og er það síðasta æfing fyrir deildarkeppnina 2-3 mars.