Kristján Ingi Smárason. Mynd Hallfríður Sigurðardóttir

Kristján Ingi Smárason varð efstur á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Kristján Ingi fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og tapaði ekki skák. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Kristján Ingi Smárason    4 af 5
Smári Sigurðsson            3,5
Hilmar Freyr Birgisson     2,5
Sigurbjörn Ásmundsson   2,5
Hermann Aðalsteinsson    2
Ingi Hafliðið Guðjónsson   0,5

Næsta skákæfing verður á Vöglum að viku liðinni.