Kristján Ingi Smárason vann alla sína andstæðinga og þar með Páskaskákmót Goðans sem fram fór í gærkvöldi. Kristján fékk 5 vinninga af 5 mögulegum. Þetta er fysti titillinn sem Kristján vinnur í fullorðinsflokki.
Smári Sigurðsson varð annar með 4 vinninga og Adam Ference Gulyas þriðji með 3 vinninga. Einungis 6 keppendur tóku þátt í mótinu.
Lokastaðan
Félag | |||
---|---|---|---|
1. | Smarason, Kristjan Ingi | 1666 | 5.0 |
2. | Sigurðsson, Smári | 1970 | 4.0 |
3. | Gulyás, Ádám Ferenc | 1743 | 3.0 |
4. | Ásmundsson, Sigurbjörn | 1698 | 2.0 |
5. | Thorgrimsson, Sigmundur | 1.0 | |
6. | Aðalsteinsson, Hermann | 1720 | 0.0 |
Tímamörk voru 7+2 og mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE.