Ný Fideskákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. nóvember. Þar sem Íslandsmót skákfélaga fór fram í nýliðnum október eru eðlilega miklar breytingar hjá okkar mönnum.

Ingi Hafliði Guðjónsson hækkar um 46 stig.
Kristijonas Valanciunas hækkar um 32 stig.
Hilmar Freyr Birgisson hækkar um 28 stig.
Oleksandr Matlak hækkar um 16 stig.
Smári Sigurðsson hækkar um 13 stig.
og Tryggvi Þórhallsson vinnur sér inn sín fyrstu kappskákstig 1291.

Minni breytingar eru hjá öðrum Sjá nánar hér

Nokkrir félagsmenn vinna sér inn sín fyrstu at eða hraðskákstig hjá Fide.

Sigmundur Þorgrímsson   1259 atskákstig og 1217 hraðskákstig
Aðalsteinn Leifs Maríuson 1243 atskákstig
Dorian Lesman 1110 hraðskákstig
Annija Kotleva 1089 hraðskákstig (var búinn að vinna sér inn stig áður)
Magnús Ingi Ásgeirsson 1062 hraðskákstig

Reiknuð mót sem félagsmenn Goðans tóku þátt í voru Íslandsmót skákfélaga 3 og 4 deild. Atskákmót Goðans 2023 og tvö atskákmót hjá TR.