Vaglir í Fnjóskadal

Rúnar Ísleifsson og Sigurbjörn Ásmundsson urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Furuvöllum (Vaglir). 5 skákmenn mættu til leiks og tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Lokastaðan

Félag
1. Isleifsson, Runar 1809 3.0
2. Asmundsson, Sigurbjorn 1461 3.0
3. Akason, Aevar 1516 2.0
4. Lesman Dorian 0 1.5
5. Adalsteinsson, Hermann 1549 0.5

Mótið á Chess-manager

Næst á dagskrá félagsins er auka skákæfing sem fram fer í kvöld á veitingarstaðnum Hlöðufelli á Húsavík.