Sigurður Daníelsson varð efstur á Torneloæfingu sem fram fór í kvöld. Sigurður fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. 6 keppendur mættu til leiks og tefldu allir við alla 7+2 skákir.

Lokastaðan.

# Name Age< Gender Score Tie. Init. rtg. New rating
Gold
1 Sigurdur Danielsson -258523 10½ 1945 1976↑31
Silver
2 Smári Sigurðsson 50 Male 3 12 1964 1962↓2
Bronze
3 Rúnar Ísleifsson 59 3 12 1937 1939↑2
4 Jakob Sævar Sigurðsson 3 12 1901 1907↑6
5 Kristján Ingi Smárason 13 13½ 1698 1705↑7
6 Hermann Aðalsteinsson 53 Male 0 15 1860 1825↓35

Aðeins tvær æfingar eru eftir á Tornleo fyrir sumarfrí. Þær verða mánudaginn 26 apríl og fimmtudaginn 29. apríl. Þá kemur í ljós hver verður krýndur Æfingarmeistari Goðans 2021.