1.12.2009 kl. 10:19
Skákkennsla og Skákþrautir.
Hér er tilraunavideo. (vantar hljóðið)
http://www.screencast.com/t/NGNkOTkz
<a href=”http://www.screencast.com/t/NGNkOTkz”>2010-04-05_1427</a>
Hérna er hægt að tefla við tölvu:
http://www.chess.com/play/computer.html
Léttari útgáfa er hér fyrir neðan:
http://chess.math.com/
Hér er hægt að stilla skákstyrk tölvunnar. Ef þú stillir á stupid, þá hentar styrkur hennar byrjendum.
Svo er hægt að stilla á sterkari stillingu. Prófið ykkur áfram !
kennslumyndbönd á íslensku frá Skákskóla Íslands.
http://www.skakskolinn.is/videos.asp
Skemmtileg skákkennslusíða á ensku.
http://www.chesskids.com
Hér fyrir neðan eru birtar nokkara skákþautir. Allar þrautirnar eru á íslensku. Hluti af Þrautunum eru teknar upp úr bók Helga Ólafssonar stórmeistara, “Skákkennsla – fyrir byrjendur og lengra komna.”
Þrautin sér sjálf um að leika besta leik andstæðingsins. Oftast er þrautin frá sjónarhóli hvíts.
Ef röngum leik er leikið þá bakfærist leikurinn sjálfkrafa.
Ef þið finnið enga lausn þá getið þið smellt á Need a hint? (vísbending) fyrir ofan skákborðið.
Ef það dugar ekki til, þá smellið aftur á Need a hint? og þá birtist loka vísbendingin. Ef þið viljið byrja uppá nýtt smellið þá á reset puzzle ofan við skákborðið.
Athugið að, ekki er sjálfgefið að allar þrautirnar endi með því að þú mátir andstæðinginn. Sumar þrautirnar leiða bara til vinningsstöðu fyrir þig.
Hér eru nokkrar léttar þrautir ! (smellið á slóðirnar hér fyrir neðan)
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3095-Hvturleikogmtareinumleik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3096-Svarturleikogvinnureinumleik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3097-Hvturleikogmtareinumleik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3098-Svarturleikogmtareinumleik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3099-Hvturleikogmtareinumleik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3100-Hvturleikogmtareinumleik.php
Leikfléttur. (Helgi Ólafsson)
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3113-Svarturleikogmtar2leik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3114-Hvturleikogmtar2leikjum.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3125-Hvturleikognrframverjandimtieftir4leiki.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3126-Hvturleikogmtar3leik.php
Fráskák. (Helgi Ólafsson)
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3127-HvturleikurogvinnurDrottningunahjsvrtum.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3128-Svarturleikogvinnur4leik.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3129-Hvturleikogsltarsvrtum9leikjum.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3130-Hvturleikentaparsamt.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3131-Hvturleikognrvinningsstu.php
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3132-Svarturleikogfrbetra2leik.php
Tvískák (Helgi Ólafsson)
http://www.chessvideos.tv/puzzle-3133-Hvturleikensvarturvinnursamt3leik.php
Hér fyrir neðan eru slóð á útlenda skákþrautasíðu, sem heitir Chess Tempo. Athugið að allt er á ensku. Flestar þrautirnar eru ekki auðveldar fyrir byrjendur.
Smellið á linkinn hér fyrir neðan og hefjist handa við að leysa þær.
Skáþrautir á ChessTempo http://chesstempo.com/chess-tactics.html
Athugið að þegar þið smellið að start þá kemur skákþrautin upp og þá þurfið þið að bíða eftir því að skákþrautin leiki sjálf síðasta leik andstæðingsins. þá eigið þið leik ! Misjafnt er hvort þið stýrið hvítu eða svörtu mönnunum. Það sést á því með hvaða lit riddarinn sem er staðsettur ofarlega til vinstri við skákþrautina er. Ef hann er hvítur þá eru þú með hvítt, en ef hann er svartur þá eru með svart.