Smári Sigurðsson verð efstur á síðustu Torneloæfingu vetrarins hjá Goðanum sem fram fór í kvöld. Smári vann alla sína andstæðinga 5 að tölu. Tefldar voru skákir með 5+2 tímamörkum.

Lokastaðan.

# Name Age< Gender Score Tie. Init. rtg. New rating
Gold
1 Smári Sigurðsson 50 Male 5 10 1968 2003↑35
Silver
2 J___ S____________ 11½ 1937 1943↑6
Bronze
3 S______ D_______ -258523 3 12 1975 1969↓6
4 Sigurbjorn Asmundsson 51 13½ 1706 1708↑2
5 Hermann Aðalsteinsson 53 Male 1 14 1840 1819↓21
6 Kristján Ingi Smárason 13 1 14 1715 1708↓7

 

Samantekt um Torneloæfingar vetrarins verður birt annað kvöld hér á godinn.is.