SÞN. Páll Ágúst vann í 6. umferð.

Páll Ágúst Jónsson vann Birki Karl Sigurðsson í 6. umferð SÞN nú í kvöld og er í 4-8 sæti með 4 vinninga. Jakob Sævar tapaði fyrir Sveinbirni Sigurðssyni og er Jakob með 3 vinninga í 10-14 sæti.

ÍS mars 2011 004

Páll Ágúst Jónsson fær sterkan andstæðing í síðustu umferð á morgun.

7. og síðasta umferð verður tefld kl 10:30 á morgun. Þá teflir Páll við Fide-meistarann Davíð Kjartansson, en Davíð er einn í efsta sæti með 5 vinninga.

Úrslit í 5. umferð:

 

Bo. No.   Name Pts. Result Pts.   Name No.
1 1 FM Kjartansson David 4 1 – 0 4   Sigurdarson Tomas Veigar 5
2 3 IM Bjarnason Saevar 4 ½ – ½ 4   Karason Askell O 2
3 6   Eiriksson Sigurdur 3 0 – 1 3   Karlsson Mikael Johann 10
4 7   Jonsson Pall Agust 3 1 – 0 3   Sigurdsson Birkir Karl 15
5 11   Sigurdsson Jakob Saevar 3 0 – 1 3   Sigurdsson Sveinbjorn 8
6 9   Jonsson Sigurdur H 3 1 – 0 3   Aegisson Sigurdur 12
7 4   Halldorsson Hjorleifur 1 – 0   Thorgeirsson Jon Kristinn 13
8 14   Jonsson Loftur H 2 1 – 0 2   Waage Geir 16
9 18   Arnason Bjarni 2 ½ – ½ 2   Bjorgvinsson Andri Freyr 19
10 23   Jonsson Thorgeir Smari 2 0 – 1   Jonsson Hjortur Snaer 17
11 21   Baldvinsson Fridrik Johann 1 0 – 1 1   Palsdottir Soley Lind 20
12 22   Magnusson Jon 1    

bye